Ítalskur blaðamaður hélt að hann væri að taka viðtal við leikmann Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 22:00 Bjarki Páll Eysteinsson og Bjarni Jóhannsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Ernir Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta sannast kannski best í viðtali sem birtist á vefnum í dag þar sem ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano taldi sig vera búinn að ná í skottið á einum leikmanni stjörnuliðsins. Fabrizio Romano tók viðtal við Bjarka Pál Eysteinsson til að hita upp fyrir leikinn gegn Stjörnunni en hann hélt að Bjarki Páll væri enn leikmaður Stjörnunnar. Romano segir frá því að Bjarki Páll Eysteinsson sé verkfræðingur sem er vissulega rétt. Líklegt má telja að blaðamanninum þyki það heldur óvenjulegt að knattspyrnumaður sé með verkfræðigráður. Grínast hann með að koma Bjarka til Ítalíu hafi ekkert með ástand San Siro leikvangsins að gera. Blaðamaðurinn spyr Bjarka út í ævintýri Stjörnuliðsins, fögnin frægu og við hvaða leikmann Inter Bjarki Páll vildi skiptast á treyju eftir leikinn. Þar svarar Bjarki því til að Nemanja Vidic væri efstur á óskalistanum. Fréttina má sjá með því að smella hér. Málið er bara að Bjarki Páll hefur ekki spilað með Stjörnunni síðan haustið 2012. Bjarki Páll útskýrir viðtalið furðulega á Facebook í kvöld þar sem hann bendir á þá staðreynd að blaðamaðurinn hafi líklega ekki náð því að töluvert væri liðið síðan hann spilaði knattspyrnu. Segist Bjarki Páll hafa hvatt blaðamanninn til að hafa samband við Laxdalsbræður sem væru á fullri ferð með Garðabæjarliðinu. Það virðist Romano hins vegar ekki hafa gert, ekki enn að minnsta kosti. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta sannast kannski best í viðtali sem birtist á vefnum í dag þar sem ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano taldi sig vera búinn að ná í skottið á einum leikmanni stjörnuliðsins. Fabrizio Romano tók viðtal við Bjarka Pál Eysteinsson til að hita upp fyrir leikinn gegn Stjörnunni en hann hélt að Bjarki Páll væri enn leikmaður Stjörnunnar. Romano segir frá því að Bjarki Páll Eysteinsson sé verkfræðingur sem er vissulega rétt. Líklegt má telja að blaðamanninum þyki það heldur óvenjulegt að knattspyrnumaður sé með verkfræðigráður. Grínast hann með að koma Bjarka til Ítalíu hafi ekkert með ástand San Siro leikvangsins að gera. Blaðamaðurinn spyr Bjarka út í ævintýri Stjörnuliðsins, fögnin frægu og við hvaða leikmann Inter Bjarki Páll vildi skiptast á treyju eftir leikinn. Þar svarar Bjarki því til að Nemanja Vidic væri efstur á óskalistanum. Fréttina má sjá með því að smella hér. Málið er bara að Bjarki Páll hefur ekki spilað með Stjörnunni síðan haustið 2012. Bjarki Páll útskýrir viðtalið furðulega á Facebook í kvöld þar sem hann bendir á þá staðreynd að blaðamaðurinn hafi líklega ekki náð því að töluvert væri liðið síðan hann spilaði knattspyrnu. Segist Bjarki Páll hafa hvatt blaðamanninn til að hafa samband við Laxdalsbræður sem væru á fullri ferð með Garðabæjarliðinu. Það virðist Romano hins vegar ekki hafa gert, ekki enn að minnsta kosti.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15
Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08