Smart kynnir risabíl Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 15:39 Sá "stóri" í smíðum. Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent