Beyoncé með lag í Fifty Shades of Grey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2014 18:33 vísir/getty Svo virðist vera sem söngkonan Beyoncé eigi að minnsta kosti eitt lag í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey sem frumsýnd verður á næsta ári. Beyoncé birtir brot úr laginu á Instagram-síðu sinni og bendir aðdáendum sínum á að fyrsta stiklan úr myndinni verði frumsýnd næsta fimmtudag. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 14. febrúar, á sjálfan Valentínusardaginn, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í aðalhlutverkum eru Jamie Dornan og Dakota Johnson. Tónlist Tengdar fréttir Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Svo virðist vera sem söngkonan Beyoncé eigi að minnsta kosti eitt lag í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey sem frumsýnd verður á næsta ári. Beyoncé birtir brot úr laginu á Instagram-síðu sinni og bendir aðdáendum sínum á að fyrsta stiklan úr myndinni verði frumsýnd næsta fimmtudag. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 14. febrúar, á sjálfan Valentínusardaginn, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í aðalhlutverkum eru Jamie Dornan og Dakota Johnson.
Tónlist Tengdar fréttir Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00
Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00
Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00