Nýtt myndband frá Robert the Roommate 23. júlí 2014 14:30 Hljómsveitin Robert the Roommate hefur sent frá sér myndband við lagið, I Will Catch You When You Fall sem kom út á þeirra fyrstu breiðskífu á síðasta ári. Myndbandið er tekið upp í suður Svíþjóð og leikstýrt og stíliserað af þeim Friðriki Árnason og Gígju Isis, en þau fengu sænska vini sér til aðstoðar við upptökur. Skotin á Íslandi eru mynduð af Daníel Poul Purkhús. „Þetta er fyrsta myndbandið sem við sendum frá okkur og við erum mjög sátt við þetta glæsilega myndband. Það er hálfgerð draumkennd sem kemur fyrir í myndbandinu og er það tekið upp á fallegum stað í suður Svíþjóð," segir Rósa Guðrún Sveinsdóttir söngkona og flautuleikari sveitarinnar. Sveitin var stofnuð á vormánuðum ársins 2010 með það í huga að leika lög eftir söngvaskáld 7. og 8. áratug síðustu aldarar. En uppúr árinu 2011 fóru liðsmenn Robert the Roommate að leika eigin lög sem komu síðan út á síðasta ári. Þess má geta að sveitin heldur tónleika á Café Rósenberg næstkomandi föstudagskvöld klukkan 22.00. Þar verður áhersla lögð á lög eftir hljómsveitarmeðlimi Led Zeppelin. „Við flytjum eigið efni líka en erum miklir Zeppelin-aðdáendur. Það verður rosalegt stuð á Rosenberg," bætir Rósa Guðrún við. Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Robert the Roommate hefur sent frá sér myndband við lagið, I Will Catch You When You Fall sem kom út á þeirra fyrstu breiðskífu á síðasta ári. Myndbandið er tekið upp í suður Svíþjóð og leikstýrt og stíliserað af þeim Friðriki Árnason og Gígju Isis, en þau fengu sænska vini sér til aðstoðar við upptökur. Skotin á Íslandi eru mynduð af Daníel Poul Purkhús. „Þetta er fyrsta myndbandið sem við sendum frá okkur og við erum mjög sátt við þetta glæsilega myndband. Það er hálfgerð draumkennd sem kemur fyrir í myndbandinu og er það tekið upp á fallegum stað í suður Svíþjóð," segir Rósa Guðrún Sveinsdóttir söngkona og flautuleikari sveitarinnar. Sveitin var stofnuð á vormánuðum ársins 2010 með það í huga að leika lög eftir söngvaskáld 7. og 8. áratug síðustu aldarar. En uppúr árinu 2011 fóru liðsmenn Robert the Roommate að leika eigin lög sem komu síðan út á síðasta ári. Þess má geta að sveitin heldur tónleika á Café Rósenberg næstkomandi föstudagskvöld klukkan 22.00. Þar verður áhersla lögð á lög eftir hljómsveitarmeðlimi Led Zeppelin. „Við flytjum eigið efni líka en erum miklir Zeppelin-aðdáendur. Það verður rosalegt stuð á Rosenberg," bætir Rósa Guðrún við.
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira