Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. júlí 2014 13:31 Seth Meyers er kynnir hátíðarinnar í ár Vísir/Getty Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme" Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme"
Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira