Tommy Lee og Iggy Pop til bjargar 10. júlí 2014 20:00 Deryck Whibley söngvari Sum 41 fær aðstoð frá miklum djamm-kanónum. Vísir/Getty Deryck Whibley, söngvari hljómsveitarinnar Sum 41 hefur fengið miklar djamm-kanónur til þess að hjálpa sér við að halda sér edrú, en hann greinir frá þessu í viðtali við NME. Hann hefur átt við drykkjuvandamál undanfarin ár en þurfti að leggjast inn á spítala vegna þess að lifrin og nýrun voru hætt komin. Kappinn er þó kominn á beinu brautina og er hættur að fá símtöl frá villtum djammfélögum. Hann segist fá mikla aðstoð frá mönnum á borð við Iggy Pop og Tommy Lee og miðli þeir visku sinni til hans um hvernig hægt sé að auðvelda edrúmennskuna.Duff McKagan og Matt Sorum úr Guns N´Roses eru einnig á meðal þeirra manna sem hafa komið honum til bjargar og boðið honum í kaffi í stað annarra drykkja eða efna. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Deryck Whibley, söngvari hljómsveitarinnar Sum 41 hefur fengið miklar djamm-kanónur til þess að hjálpa sér við að halda sér edrú, en hann greinir frá þessu í viðtali við NME. Hann hefur átt við drykkjuvandamál undanfarin ár en þurfti að leggjast inn á spítala vegna þess að lifrin og nýrun voru hætt komin. Kappinn er þó kominn á beinu brautina og er hættur að fá símtöl frá villtum djammfélögum. Hann segist fá mikla aðstoð frá mönnum á borð við Iggy Pop og Tommy Lee og miðli þeir visku sinni til hans um hvernig hægt sé að auðvelda edrúmennskuna.Duff McKagan og Matt Sorum úr Guns N´Roses eru einnig á meðal þeirra manna sem hafa komið honum til bjargar og boðið honum í kaffi í stað annarra drykkja eða efna.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira