Rífandi stemning þrátt fyrir rigningu 11. júlí 2014 11:45 Góð stemning í Atlantic Studios á Ásbrú í gærkvöldi. Vísir/Andri Marinó ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira