Hollur og hreinsandi mánudagssafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 14. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið! Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið
Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið!
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið