Fullnæging í fæðingu sigga dögg kynfræðingur skrifar 19. júlí 2014 11:00 Fullnæging í fæðingu getur komið móðurinni ánægjulega á óvart Mynd/Skjáskot Í gamla daga þá nudduðu ljósmæður gjarnan snípinn við hríðir til að létta á sársaukanum og slaka á líkamanum. Snípurinn er auðvitað næmasti staður líkamans og fullnæging náttúrulegt verkjalyf hans. Þetta kann að hljóma undarlega, jafnvel óviðeigandi að tala um kynferðisleg örvun í fæðingu; einhver að nudda snípinn og möguleiki á fullnægingu en þetta er samt stór mál og kallast á ensku "orgasmic birth“. Það hefur verið gerð mjög athyglisverð heimildarmynd um þetta ferli og ef þú pælir í því, þá er þetta alls ekki svo galið. Kannski jafnvel svolítið fallegt og eftirsóknarvert. Ég þekki ekki neina konu persónulega sem hefur upplifað þetta en ég verð þó að segja að ég á vinkonu sem lýsir þessu ansi nálægt því að flokkast sem fullnæging. Aðrar vinkonur mínar nefna allar mögulegar andstæður unaðar þegar hríðir og fæðing er rædd. Kíktu aðeins á þetta og á heimildamyndina í fullri lengd ef þig langar að vita meira. Heilsa Lífið Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið
Í gamla daga þá nudduðu ljósmæður gjarnan snípinn við hríðir til að létta á sársaukanum og slaka á líkamanum. Snípurinn er auðvitað næmasti staður líkamans og fullnæging náttúrulegt verkjalyf hans. Þetta kann að hljóma undarlega, jafnvel óviðeigandi að tala um kynferðisleg örvun í fæðingu; einhver að nudda snípinn og möguleiki á fullnægingu en þetta er samt stór mál og kallast á ensku "orgasmic birth“. Það hefur verið gerð mjög athyglisverð heimildarmynd um þetta ferli og ef þú pælir í því, þá er þetta alls ekki svo galið. Kannski jafnvel svolítið fallegt og eftirsóknarvert. Ég þekki ekki neina konu persónulega sem hefur upplifað þetta en ég verð þó að segja að ég á vinkonu sem lýsir þessu ansi nálægt því að flokkast sem fullnæging. Aðrar vinkonur mínar nefna allar mögulegar andstæður unaðar þegar hríðir og fæðing er rædd. Kíktu aðeins á þetta og á heimildamyndina í fullri lengd ef þig langar að vita meira.
Heilsa Lífið Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið