Svona fjarlægir þú inngróið hár Rikka skrifar 1. júlí 2014 15:30 Ertu með inngróið hár? Mynd/Getty Inngróin hár geta verið alveg ótrúlega ljót og leiðinleg að eiga við. Þau líta út eins og bólur á húðinni og getur ástandið stundum orðið sársaukafullt, sérstaklega þegar sýking kemur í hársekkinn. Þá verður svæðið bólgið, rautt og heitt viðkomu. Þegar ástandið er orðið það slæmt er öruggast að leita til læknis. Hægt er að eiga við inngróin hár heima en það þarf þó að fara varlega svo að ekki verði úr varanlegt ör eða opið sár.Svona fjarlægir þú inngróið hár Byrjaðu á því að fjarlægja dauðar húðfrumur með því að skrúbba líkamann eða svæðið með meðalgrófu saltskrúbbi. Skolaðu hreinan þvottapoka upp úr eins heitu vatni og þú þolir og þrýstu á svæðið í kringum inngróna hárið. Gerðu þetta tvisvar til þrisvar daglega þar til að hárbroddurinn er kominn upp á yfirborðið. Aðeins þá geturðu tekið fram sótthreinsaðann plokkara og náð í hárendann og dregið það út. Gott er að renna yfir svæðið með sótthreinsi og bíða rólega þar til að bólganá svæðinu hjaðnar. Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
Inngróin hár geta verið alveg ótrúlega ljót og leiðinleg að eiga við. Þau líta út eins og bólur á húðinni og getur ástandið stundum orðið sársaukafullt, sérstaklega þegar sýking kemur í hársekkinn. Þá verður svæðið bólgið, rautt og heitt viðkomu. Þegar ástandið er orðið það slæmt er öruggast að leita til læknis. Hægt er að eiga við inngróin hár heima en það þarf þó að fara varlega svo að ekki verði úr varanlegt ör eða opið sár.Svona fjarlægir þú inngróið hár Byrjaðu á því að fjarlægja dauðar húðfrumur með því að skrúbba líkamann eða svæðið með meðalgrófu saltskrúbbi. Skolaðu hreinan þvottapoka upp úr eins heitu vatni og þú þolir og þrýstu á svæðið í kringum inngróna hárið. Gerðu þetta tvisvar til þrisvar daglega þar til að hárbroddurinn er kominn upp á yfirborðið. Aðeins þá geturðu tekið fram sótthreinsaðann plokkara og náð í hárendann og dregið það út. Gott er að renna yfir svæðið með sótthreinsi og bíða rólega þar til að bólganá svæðinu hjaðnar.
Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið