Svona fjarlægir þú inngróið hár Rikka skrifar 1. júlí 2014 15:30 Ertu með inngróið hár? Mynd/Getty Inngróin hár geta verið alveg ótrúlega ljót og leiðinleg að eiga við. Þau líta út eins og bólur á húðinni og getur ástandið stundum orðið sársaukafullt, sérstaklega þegar sýking kemur í hársekkinn. Þá verður svæðið bólgið, rautt og heitt viðkomu. Þegar ástandið er orðið það slæmt er öruggast að leita til læknis. Hægt er að eiga við inngróin hár heima en það þarf þó að fara varlega svo að ekki verði úr varanlegt ör eða opið sár.Svona fjarlægir þú inngróið hár Byrjaðu á því að fjarlægja dauðar húðfrumur með því að skrúbba líkamann eða svæðið með meðalgrófu saltskrúbbi. Skolaðu hreinan þvottapoka upp úr eins heitu vatni og þú þolir og þrýstu á svæðið í kringum inngróna hárið. Gerðu þetta tvisvar til þrisvar daglega þar til að hárbroddurinn er kominn upp á yfirborðið. Aðeins þá geturðu tekið fram sótthreinsaðann plokkara og náð í hárendann og dregið það út. Gott er að renna yfir svæðið með sótthreinsi og bíða rólega þar til að bólganá svæðinu hjaðnar. Heilsa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið
Inngróin hár geta verið alveg ótrúlega ljót og leiðinleg að eiga við. Þau líta út eins og bólur á húðinni og getur ástandið stundum orðið sársaukafullt, sérstaklega þegar sýking kemur í hársekkinn. Þá verður svæðið bólgið, rautt og heitt viðkomu. Þegar ástandið er orðið það slæmt er öruggast að leita til læknis. Hægt er að eiga við inngróin hár heima en það þarf þó að fara varlega svo að ekki verði úr varanlegt ör eða opið sár.Svona fjarlægir þú inngróið hár Byrjaðu á því að fjarlægja dauðar húðfrumur með því að skrúbba líkamann eða svæðið með meðalgrófu saltskrúbbi. Skolaðu hreinan þvottapoka upp úr eins heitu vatni og þú þolir og þrýstu á svæðið í kringum inngróna hárið. Gerðu þetta tvisvar til þrisvar daglega þar til að hárbroddurinn er kominn upp á yfirborðið. Aðeins þá geturðu tekið fram sótthreinsaðann plokkara og náð í hárendann og dregið það út. Gott er að renna yfir svæðið með sótthreinsi og bíða rólega þar til að bólganá svæðinu hjaðnar.
Heilsa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið