Mældu árangurinn! Rikka skrifar 2. júlí 2014 15:30 Mældu árangurinn Mynd/Getty Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma. Heilsa Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið
Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma.
Heilsa Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið