Aurskriða féll niður yfir Hnífsdalsveg og er hann lokaður Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júlí 2014 10:50 Aurskriða. Myndin tengist ekki aurskriðunni yfir Hnífsdalsveg heldur er um að ræða flóð sem varð í fyrra fyrir norðan. Aurflóð féll niður Eyrarhlíðina og yfir Hnífsdalsveg þannig að hann lokaðist í morgun en þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkisins. Veðurstofan er nú að meta hættuna á frekari ofanflóðum en á meðan hefur lögreglan, með aðstoð björgunarsveita, lokað Hnífsdalsvegi. „Flóðið er á að giska 40 til 60 metra breitt. Á veginum er þetta í um eins meters hæð eða svo. Þetta er náttúrlega bara aurflóð; bæði leðja og grjóthnullungar,“ segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum. Ekkert er hægt að segja til um hvenær vegurinn opnar, og verður hann lokaður meðan mat fer fram á vegum veðurstofu, sérfræðingar þar eru að meta hættuna út frá aðstæðum og veðurspá. Sömuleiðis eru lögregla og björgunarsveit að skoða aðstæður. „Meðan þetta mat fer fram höfum við veginn lokaðan af öryggisástæðum. Þannig að fólk ætti ekki að þurfa að hafa áhyggjur af þessu,“ segir Hlynur. Gríðarleg úrkoma hefur verið undanfarinn sólarhring á Vestfjörðum og segir Hlynur að hugsanlegt sé að fleiri flóð falli. „Það er akkúrat það sem verið er að meta nú og þá hvar það gæti orðið.“ Veður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Aurflóð féll niður Eyrarhlíðina og yfir Hnífsdalsveg þannig að hann lokaðist í morgun en þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkisins. Veðurstofan er nú að meta hættuna á frekari ofanflóðum en á meðan hefur lögreglan, með aðstoð björgunarsveita, lokað Hnífsdalsvegi. „Flóðið er á að giska 40 til 60 metra breitt. Á veginum er þetta í um eins meters hæð eða svo. Þetta er náttúrlega bara aurflóð; bæði leðja og grjóthnullungar,“ segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum. Ekkert er hægt að segja til um hvenær vegurinn opnar, og verður hann lokaður meðan mat fer fram á vegum veðurstofu, sérfræðingar þar eru að meta hættuna út frá aðstæðum og veðurspá. Sömuleiðis eru lögregla og björgunarsveit að skoða aðstæður. „Meðan þetta mat fer fram höfum við veginn lokaðan af öryggisástæðum. Þannig að fólk ætti ekki að þurfa að hafa áhyggjur af þessu,“ segir Hlynur. Gríðarleg úrkoma hefur verið undanfarinn sólarhring á Vestfjörðum og segir Hlynur að hugsanlegt sé að fleiri flóð falli. „Það er akkúrat það sem verið er að meta nú og þá hvar það gæti orðið.“
Veður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira