Ný útvarpsstöð í loftið í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 15:29 Nýja útvarpsstöðin FMX klassík FM103,9 fer í loftið í dag en Águst Héðinsson, forstöðumaður útvarpssviðs 365 segir að stöðin leiki öll vinsælustu lögin frá 1990 til dagsins í dag. „FMX klassík mun leika fjölbreytta tónlist frá FM og X-inu, allt frá Nirvana og Oasis til TLC og Destiny's Child. Það má segja að við spilum það sem okkur sýnist en lofum um leið að þú munt ekki heyra sama lagið tvisvar sama dag,“ segir Ágúst. X977 og FM957 hafa verið fremstar í flokki að kynna nýja tónlist fyrir hlustendum sínum frá upphafi og vinsælustu lög síðustu 25 ára mynda lagabanka FMX klassík fm103,9. Tveir af reyndustu útvarpsmönnum þessarar kynslóðar, Brynjar Már og Rikki G, verða við hljóðnemann á FMX Klassík, alla virka daga. FMX klassík verður aðgengileg á öllum mögulegum dreifileiðum og hægt verður að hlusta í útvarpsviðtækjum á höfuðborgarsvæðinu, í tölvunni, í sjónvarpinu og Útvappinu. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Nýja útvarpsstöðin FMX klassík FM103,9 fer í loftið í dag en Águst Héðinsson, forstöðumaður útvarpssviðs 365 segir að stöðin leiki öll vinsælustu lögin frá 1990 til dagsins í dag. „FMX klassík mun leika fjölbreytta tónlist frá FM og X-inu, allt frá Nirvana og Oasis til TLC og Destiny's Child. Það má segja að við spilum það sem okkur sýnist en lofum um leið að þú munt ekki heyra sama lagið tvisvar sama dag,“ segir Ágúst. X977 og FM957 hafa verið fremstar í flokki að kynna nýja tónlist fyrir hlustendum sínum frá upphafi og vinsælustu lög síðustu 25 ára mynda lagabanka FMX klassík fm103,9. Tveir af reyndustu útvarpsmönnum þessarar kynslóðar, Brynjar Már og Rikki G, verða við hljóðnemann á FMX Klassík, alla virka daga. FMX klassík verður aðgengileg á öllum mögulegum dreifileiðum og hægt verður að hlusta í útvarpsviðtækjum á höfuðborgarsvæðinu, í tölvunni, í sjónvarpinu og Útvappinu.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira