Einnar kommu munur á efstu sætunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir á Gaddstaðaflötum skrifar 5. júlí 2014 17:00 Gústaf hlaut sigur á hestinum Ás frá Skriðulandi. vísir/bjarni þór Baráttan var nokkuð hörð og spennan mikil þegar kveðnar voru upp einkunnir í A-úrslitum ungmennaflokks á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Hellu. Mjótt var á milli efstu sætanna en hafði knapinn Gústaf Ásgeir Hinriksson sigur á hestinum Ás frá Skriðulandi með einkunnina 8,82 en Róbert Bergmann sem reið Brynju frá Bakkakoti fékk einkunnina 8,81. Því var einungis einnar kommu munur þar á milli. Sömu sögu er að segja af þriðja og fjórða sæti en María Gyða Gunnarsdóttir á Rauðum frá Syðri-Löngumýri fékk einkunnina 8,70 og Ellen María Gunnarsdóttir á Lyftingi frá Djúpadal fékk einkunnina 8,69.vísir/bjarni þórUngmennaflokkur - A úrslit 1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Ás frá Skriðulandi 8,82 2 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,81 3 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,70 4 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,69 5 Brynja Amble Gísladóttir / Sprengja frá Ketilsstöðum 8,62 6 Fanndís Viðarsdóttir / Björg frá Björgum 8,59 7 Sonja Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,55 8 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Tindur frá Heiði 8,48mynd/edda hrund Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Baráttan var nokkuð hörð og spennan mikil þegar kveðnar voru upp einkunnir í A-úrslitum ungmennaflokks á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Hellu. Mjótt var á milli efstu sætanna en hafði knapinn Gústaf Ásgeir Hinriksson sigur á hestinum Ás frá Skriðulandi með einkunnina 8,82 en Róbert Bergmann sem reið Brynju frá Bakkakoti fékk einkunnina 8,81. Því var einungis einnar kommu munur þar á milli. Sömu sögu er að segja af þriðja og fjórða sæti en María Gyða Gunnarsdóttir á Rauðum frá Syðri-Löngumýri fékk einkunnina 8,70 og Ellen María Gunnarsdóttir á Lyftingi frá Djúpadal fékk einkunnina 8,69.vísir/bjarni þórUngmennaflokkur - A úrslit 1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Ás frá Skriðulandi 8,82 2 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,81 3 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,70 4 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,69 5 Brynja Amble Gísladóttir / Sprengja frá Ketilsstöðum 8,62 6 Fanndís Viðarsdóttir / Björg frá Björgum 8,59 7 Sonja Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,55 8 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Tindur frá Heiði 8,48mynd/edda hrund
Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32
Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01