Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Sunna Karen Sigurþórsdóttir á Gaddstaðaflötum skrifar 5. júlí 2014 21:00 Árni Björn og Stormur. vísir/bjarni þór Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Heiðarhóli fór með sigur af hólmi með einkunnina 9,39 og tengdafaðir Árna, Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum hafnaði í öðru sæti með einkunnina 8,56. Þá var Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu í þriðja sæti og Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II í því fjórða. Miður þótti að Sigurður Sigurðarson þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hestur hans, Dreyri frá Hjaltastöðum féll. Hestarnir þóttu með eindæmum glæsilegir og sjá mátti áhorfendur taka við sér með tilheyrandi lófaklappi og fagnaðarlátum þegar hestarnir þeystust áfram á yfirferðartölti. Hér má sjá A-úrslitin í tölti í heild sinni: 1. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Herríðarhóli Hægt tölt: 9,5 Hraðabreytingar: 9,17 Yfirferð: 9,5Aðaleinkunn: 9,39 2. Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum Hægt tölt: 9,0 Hraðabreytingar: 8,5 Yfirferð: 8,17Aðaleinkunn: 8,56 3. Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu Hægt tölt: 8,17 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,22 4. Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II Hægt tölt: 8,0 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,0 5. Ísólfur Líndal Þórisson á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,5 Yfirferð: 7,5Aðaleinkunn: 7,5 6. Sigurður Sigurðarson á Dreyra frá Hjaltastöðum Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,67 Yfirferð: 0,00 Aðaleinkunn:Völlurinn yfirgefinn eftir að Dreyri féll.vísir/bjarni þórÁrni Björn tekur við verðlaununum.vísir/bjarni þórvísir/bjarni þór Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira
Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Heiðarhóli fór með sigur af hólmi með einkunnina 9,39 og tengdafaðir Árna, Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum hafnaði í öðru sæti með einkunnina 8,56. Þá var Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu í þriðja sæti og Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II í því fjórða. Miður þótti að Sigurður Sigurðarson þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hestur hans, Dreyri frá Hjaltastöðum féll. Hestarnir þóttu með eindæmum glæsilegir og sjá mátti áhorfendur taka við sér með tilheyrandi lófaklappi og fagnaðarlátum þegar hestarnir þeystust áfram á yfirferðartölti. Hér má sjá A-úrslitin í tölti í heild sinni: 1. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Herríðarhóli Hægt tölt: 9,5 Hraðabreytingar: 9,17 Yfirferð: 9,5Aðaleinkunn: 9,39 2. Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum Hægt tölt: 9,0 Hraðabreytingar: 8,5 Yfirferð: 8,17Aðaleinkunn: 8,56 3. Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu Hægt tölt: 8,17 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,22 4. Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II Hægt tölt: 8,0 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,0 5. Ísólfur Líndal Þórisson á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,5 Yfirferð: 7,5Aðaleinkunn: 7,5 6. Sigurður Sigurðarson á Dreyra frá Hjaltastöðum Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,67 Yfirferð: 0,00 Aðaleinkunn:Völlurinn yfirgefinn eftir að Dreyri féll.vísir/bjarni þórÁrni Björn tekur við verðlaununum.vísir/bjarni þórvísir/bjarni þór
Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32
Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01