Nú fer að koma á markað grindarbotnsvöðvaþjálfi, KGoal.
Græja þessi mælir vöðvaspennuna og lætur þig vita hvort þú sért að spenna réttu vöðvana með smá titringi og endurgjöf beint í símann.
Það er áætlað að um 30% kvenna spenni ranga vöðva þegar þær æfa grindarbotninn og sumar einfaldlega hætta að gera æfingarnar því þær finnst þær ekki bera neinn árangur.
Þetta er ótrúlega spennandi græja og gæti skipt sköpum fyrir ansi marga. Nánar má kynna sér þetta hér.