Pistorius ekki með kvíðaröskun Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2014 10:45 VISIR/AFP Spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáðist ekki af kvíðaröskun þegar hann varð kærustu sinni að bana á heimili hans aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Er þetta niðurstaða geðlækna sem hafa undanfarinn mánuð kannað geðheilsu Pistorius en verjendur hans höfðu haldið því fram að hann hafi þjáðst af kvíða þegar hann framdi verknaðinn. Réttarhöldin yfir spretthlauparanum hófust að nýju í dag. Pistorius viðurkennir að hafa banað Reevu Steenkamp, en segist hafa haldið að hún væri boðflenna á heimili hans. Hann heldur því fram að hann hafi hleypt af skammbyssu sinni í gegnum salernishurð sína án þess að vita hver væri hinum megin við hurðina. Geðlæknarnir sem mátu heilsu hlauparans komust að þeirra niðurstöðu að honum hafi verið fullfært um að meta afleiðingar gjörða sinna og að hann ætti að hafa getað gert skýran greinarmun á réttu og röngu áður en hann lét skotin ríða af. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáðist ekki af kvíðaröskun þegar hann varð kærustu sinni að bana á heimili hans aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Er þetta niðurstaða geðlækna sem hafa undanfarinn mánuð kannað geðheilsu Pistorius en verjendur hans höfðu haldið því fram að hann hafi þjáðst af kvíða þegar hann framdi verknaðinn. Réttarhöldin yfir spretthlauparanum hófust að nýju í dag. Pistorius viðurkennir að hafa banað Reevu Steenkamp, en segist hafa haldið að hún væri boðflenna á heimili hans. Hann heldur því fram að hann hafi hleypt af skammbyssu sinni í gegnum salernishurð sína án þess að vita hver væri hinum megin við hurðina. Geðlæknarnir sem mátu heilsu hlauparans komust að þeirra niðurstöðu að honum hafi verið fullfært um að meta afleiðingar gjörða sinna og að hann ætti að hafa getað gert skýran greinarmun á réttu og röngu áður en hann lét skotin ríða af. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
„Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24
Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12
Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48
„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59
Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15
Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20