Amfetamín fannst í lífsýni knapans Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2014 12:00 Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Stjörnu frá Stóra-Hofi. Mynd/Hestafréttir.is Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni. Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sjá meira
Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni.
Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sjá meira
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15