Allt úrskeiðis á tónleikaferðalagi 11. júní 2014 18:00 Morrissey Vísir/Getty Það er óhætt að segja að tónleikaferðalag söngvarans úr hljómsveitinni The Smiths, Morrissey, hefur ekki farið samkvæmt áætlun. Morrissey fór í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu breiðskífu sína, World Peace Is None Of Your Business, en platan er væntanleg þann fimmtánda júlí næstkomandi. Morrissey hóf ferðalagið með tónleikum í San Jose, þar sem hann þurfti að yfirgefa sviðið um stund þegar æstir aðdáendur komust upp á sviðið og vildu faðma hann, en faðmlögin gengu fulllangt. Síðan þurfti hann að fresta, og síðar hætta við, tónleika í Atlanta, Atlantic City, Baltimore og Washington DC vegna vírussýkingar sem hann fékk í lungun. Nú síðast tilkynntu talsmenn söngvarans að hann myndi hætta við tónleikaferðalagið í heild sinni vegna heilsufarsvanda, en tilkynning var á Facebook-síðu söngvarans. Post by Morrissey Official. Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Það er óhætt að segja að tónleikaferðalag söngvarans úr hljómsveitinni The Smiths, Morrissey, hefur ekki farið samkvæmt áætlun. Morrissey fór í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu breiðskífu sína, World Peace Is None Of Your Business, en platan er væntanleg þann fimmtánda júlí næstkomandi. Morrissey hóf ferðalagið með tónleikum í San Jose, þar sem hann þurfti að yfirgefa sviðið um stund þegar æstir aðdáendur komust upp á sviðið og vildu faðma hann, en faðmlögin gengu fulllangt. Síðan þurfti hann að fresta, og síðar hætta við, tónleika í Atlanta, Atlantic City, Baltimore og Washington DC vegna vírussýkingar sem hann fékk í lungun. Nú síðast tilkynntu talsmenn söngvarans að hann myndi hætta við tónleikaferðalagið í heild sinni vegna heilsufarsvanda, en tilkynning var á Facebook-síðu söngvarans. Post by Morrissey Official.
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira