Ertu með útþaninn maga? 13. júní 2014 17:30 Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis, á Heilsutorgi, er með lausnina fyrir þig. Prufaðu þessa frábæru blöndu: Hráefni: 2 sítrónur Hálf gúrka 12 myntu lauf Taktu stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins. Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt. Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í. Vonandi hjálpar þetta. Heilsa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið
Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis, á Heilsutorgi, er með lausnina fyrir þig. Prufaðu þessa frábæru blöndu: Hráefni: 2 sítrónur Hálf gúrka 12 myntu lauf Taktu stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins. Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt. Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í. Vonandi hjálpar þetta.
Heilsa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið