Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 13:30 Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif. Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent
Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif.
Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent