Spáin hækkar í 22 stiga hita Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júní 2014 10:00 Einna hlýjast verður inn til landsins á stöðum eins og Þingvöllum. Sólarvörn og flugnanet gætu komið sér vel um helgina. Vísir/Pjetur. Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. Spáin er jafnframt áminning um sólarvörn. Núna er gert ráð fyrir að hámarkshiti helgarinnar geti náð allt að 22 gráðum inn til landsins en í veðurspánni í gær var „bara“ spáð allt að 20 stiga hita.Veðurspáin fyrir morgundaginn, föstudag, gerir áfram ráð fyrir allt að 20 stiga hita í uppsveitum á Suður- og Vesturlandi, hægri breytilegri átt eða hafgolu og bjartviðri, en þokulofti með austurströndinni. Spáin fyrir laugardag og sunnudag, sól og blíða og brakandi þurrkur um mest allt land, hljóðar svo á veðurfræðingamáli: „Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri en sums staðar þokubakkar við ströndina. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins.“ Á mánudag er svo búist við vætu í flestum landshlutum og eitthvað svalara veðri. Spáin fyrir þriðjudag og miðvikudag í næstu viku er svo best fyrir suðvestan- og vestanvert landið með allt að 17 stiga hita þar. Veður Tengdar fréttir Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4. júní 2014 10:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. Spáin er jafnframt áminning um sólarvörn. Núna er gert ráð fyrir að hámarkshiti helgarinnar geti náð allt að 22 gráðum inn til landsins en í veðurspánni í gær var „bara“ spáð allt að 20 stiga hita.Veðurspáin fyrir morgundaginn, föstudag, gerir áfram ráð fyrir allt að 20 stiga hita í uppsveitum á Suður- og Vesturlandi, hægri breytilegri átt eða hafgolu og bjartviðri, en þokulofti með austurströndinni. Spáin fyrir laugardag og sunnudag, sól og blíða og brakandi þurrkur um mest allt land, hljóðar svo á veðurfræðingamáli: „Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri en sums staðar þokubakkar við ströndina. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins.“ Á mánudag er svo búist við vætu í flestum landshlutum og eitthvað svalara veðri. Spáin fyrir þriðjudag og miðvikudag í næstu viku er svo best fyrir suðvestan- og vestanvert landið með allt að 17 stiga hita þar.
Veður Tengdar fréttir Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4. júní 2014 10:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4. júní 2014 10:00