Hleypurðu eins og rækja? Rikka skrifar 20. maí 2014 13:07 Mynd/Gettyimages Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Heilsa Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið
Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki. Auðvitað þarf líkaminn að venjast nýjum aðstæðum og geta fyrstu skiptin tekið örlítið á líkamann en það sem skiptir mestu máli í upphafi að langlífu sambandi við hlaupaíþróttina er að hlaupa í réttri líkamsstellingu. Margir byrjendur einblína of mikið á lengd hlaupsins og eiga það til að hnipra líkamann saman og líta út eins og rækjur á hlaupum, það segir sig sjálft að það getur ekki verið gott. Rétta leiðin er að hlaupa beinn í baki líkt og ballerína og vera svo sultuslakur í öxlunum. Í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Meb Keflezighi bandaríski maraþonhlauparinn og ólympíufarinn okkur réttu líkamsstöðuna sem gott er að hafa í huga á hlaupum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Heilsa Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið