Frægir einstaklingar eru oft fengnir til að taka fyrsta kastið í leikjum bandarísku MLB-deildarinnar. 50 cent var fenginn til að gera það í leik New York Mets og Pittsburgh Pirates í nótt.
Afraksturinn má sjá í meðfylgjandi myndbandi en sem betur fer gat kappinn hlegið að öllu saman.