Fáir vilja halda vetrarólympíuleikana árið 2022 Randver Kári Randversson skrifar 28. maí 2014 14:48 Frá opnunarhátíð vetrarólympíuleikanna í Tórínó arið 2006. Mynd/Getty Images Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira