Veðurguðirnir boða gott veður 28. maí 2014 14:00 Ingó og Veðurguðirnir snúa aftur úr smá pásu. Vísir/Valli Ingó og Veðurguðirnir senda nú frá sér nýtt lag sem ber heitið Ítalska lagið. Takturinn er suðrænn og hrynjandinn í sönglínunni með afar ítölskum blæ. „Þetta er lag sem ég syng að hluta til á ítölsku,“ segir Ingó um nýja lagið en bætir þó við hann tali ítölskuna alls ekki reiprennandi. „Ég samdi textann á google translate og kann frekar lítið í ítölsku.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Veðurguðirnir horfa suður um höf. Bahama og Argentína eru til marks um það. Ingó og Veðurguðirnir hafa verið í smá pásu undanfarið en stefna á að koma tvíefldir til leiks á næstunni. „Við höfum verið rólegir undanfarið en þó verið aðeins að spila. Það á líklega eftir að lifna yfir okkur með nýja laginu,“ bætir Ingó við. Hljómsveitin verður með heljarinnar sumarball á Spot í kvöld, þar sem öll Veðurguðalögin verða tekin í bland við aðra þekkta smelli, innlenda sem erlenda. Með í för verður slagverksleikari úr Miðjarðarhafinu og sérstakir gestir verða Fjallabræður. Hér að neðan má ljá laginu eyra. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ingó og Veðurguðirnir senda nú frá sér nýtt lag sem ber heitið Ítalska lagið. Takturinn er suðrænn og hrynjandinn í sönglínunni með afar ítölskum blæ. „Þetta er lag sem ég syng að hluta til á ítölsku,“ segir Ingó um nýja lagið en bætir þó við hann tali ítölskuna alls ekki reiprennandi. „Ég samdi textann á google translate og kann frekar lítið í ítölsku.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Veðurguðirnir horfa suður um höf. Bahama og Argentína eru til marks um það. Ingó og Veðurguðirnir hafa verið í smá pásu undanfarið en stefna á að koma tvíefldir til leiks á næstunni. „Við höfum verið rólegir undanfarið en þó verið aðeins að spila. Það á líklega eftir að lifna yfir okkur með nýja laginu,“ bætir Ingó við. Hljómsveitin verður með heljarinnar sumarball á Spot í kvöld, þar sem öll Veðurguðalögin verða tekin í bland við aðra þekkta smelli, innlenda sem erlenda. Með í för verður slagverksleikari úr Miðjarðarhafinu og sérstakir gestir verða Fjallabræður. Hér að neðan má ljá laginu eyra.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira