Kvikmyndahátíð útivistarfólks Rikka skrifar 13. maí 2014 11:30 Banff stuttmyndahátíð útivistarfólks Mynd/Banff BANFF útivistarkvikmyndahátíðin verður haldin í Háskólabíói daganna 13. og 14. maí af Íslenska alpaklúbbnum. Banff er árviss viðburður og er í raun hátíð útivistarfólks þar sem myndir sem eru sýndar koma inn á ýmiskonar útivistarsport svo sem klifur, fjallamennsku, paragliding, hjólreiðar, kayakróður, ævintýramennsku og ýmislegt annað sem útivistarfólk hefur gaman af. Í lok seinna kvöldsins verður sýnd íslensk mynd frá árinu 1984 um klifurleiðangur á Þumal í Skaftafellsfjöllum. Ari Trausti er þar fremstur í flokki, en með honum í leiðangrinum voru Hreinn Magnússon, Árni Árnason, Pétur Ásbjörnsson, Sigurður Á. Sigurðsson, Birkir Einarsson, Höskuldur Gylfason, Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggsson. Myndin hefur einu sinni verið sýnd í Sjónvarpinu (1985) en hvergi annars staðar. Flott mynd sem hefur sögulegt gildi fyrir fjallamennsku á Íslandi. Frekari upplýsingar og dagskrána er hægt að finna á isalp.is/banff Heilsa Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög
BANFF útivistarkvikmyndahátíðin verður haldin í Háskólabíói daganna 13. og 14. maí af Íslenska alpaklúbbnum. Banff er árviss viðburður og er í raun hátíð útivistarfólks þar sem myndir sem eru sýndar koma inn á ýmiskonar útivistarsport svo sem klifur, fjallamennsku, paragliding, hjólreiðar, kayakróður, ævintýramennsku og ýmislegt annað sem útivistarfólk hefur gaman af. Í lok seinna kvöldsins verður sýnd íslensk mynd frá árinu 1984 um klifurleiðangur á Þumal í Skaftafellsfjöllum. Ari Trausti er þar fremstur í flokki, en með honum í leiðangrinum voru Hreinn Magnússon, Árni Árnason, Pétur Ásbjörnsson, Sigurður Á. Sigurðsson, Birkir Einarsson, Höskuldur Gylfason, Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggsson. Myndin hefur einu sinni verið sýnd í Sjónvarpinu (1985) en hvergi annars staðar. Flott mynd sem hefur sögulegt gildi fyrir fjallamennsku á Íslandi. Frekari upplýsingar og dagskrána er hægt að finna á isalp.is/banff
Heilsa Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög