Bílabúð Benna í Eyjum um helgina Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2014 09:45 Porsche Macan. Það er öruggur vorboði þegar Bílabúð Benna leggur land undir fót og þeytist með nýju bílana sína landshorna á milli. Snæfellsnes var heimsótt um síðustu helgi og nú bruna þeir með bílalestina til Vestmannaeyja og slá upp sýningu bæði laugardag og sunnudag, 17. og 18. maí. Til sýnis verða nýjustu bílarnir frá Chevrolet, en auk þess munu Eyjaskeggjar fá að berja augum nýja sportjeppann Macan frá Porsche, sem frumsýndur var nú á dögunum. Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 1, laugardag og sunnudag, frá kl. 12:00 til 16:00 báða dagana. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing á boðstólum. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent
Það er öruggur vorboði þegar Bílabúð Benna leggur land undir fót og þeytist með nýju bílana sína landshorna á milli. Snæfellsnes var heimsótt um síðustu helgi og nú bruna þeir með bílalestina til Vestmannaeyja og slá upp sýningu bæði laugardag og sunnudag, 17. og 18. maí. Til sýnis verða nýjustu bílarnir frá Chevrolet, en auk þess munu Eyjaskeggjar fá að berja augum nýja sportjeppann Macan frá Porsche, sem frumsýndur var nú á dögunum. Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 1, laugardag og sunnudag, frá kl. 12:00 til 16:00 báða dagana. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing á boðstólum.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent