Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2014 10:02 Þorsteinn Friðriksson. Mynd/Aðsend Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í viðtali í þættinum Tech knowledge á Fox Business sjónvarpsstöðinni. Í viðtalinu var Þorsteinn spurður út í leik Plain Vanilla, QuizUp, og samstarf fyrirtækisins við aðila eins og HBO vegna spurninga um Game of Thrones. Þorsteinn sagði leikinn vera að þróast í að verða samfélagsmiðill. Því ekki væri eingöngu hægt að keppa við fólk víðs vegar að úr heiminum, heldur einnig tala við þau. Aðspurður um tekjur Plain Vanilla, sagði Þorsteinn að engar auglýsingar væru í leiknum. Þess í stað eru þeir í samstarfi við önnur fyrirtæki og vörumerki um styrkta spurningaflokka. „Sem dæmi unnum við með Google maps að því að gera mjög töff spurningaflokk úr efni þeirra þar sem fólk þarf að giska hvar þær myndir þeirra eru teknar. Í grundvallaratriðum erum við að búa til auglýsingar sem notendur hafa gaman af,“ sagði Þorsteinn. Þáttastjórnandinn spurði Þorstein hvort hann myndi selja fyrirtækið fyrir 100 milljónir dala, eða um 11,2 milljarða króna. Hann sagði hann myndi ekki selja og því átti þáttastjórnandinn erfitt með að trúa. „Með hundrað milljónir dala á Íslandi gætir þú keypt allan staðinn,“ sagði hann. Þorsteinn sagðist myndi hugsa málið fyrir milljarð dala.Watch the latest video at video.foxbusiness.com Game of Thrones Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í viðtali í þættinum Tech knowledge á Fox Business sjónvarpsstöðinni. Í viðtalinu var Þorsteinn spurður út í leik Plain Vanilla, QuizUp, og samstarf fyrirtækisins við aðila eins og HBO vegna spurninga um Game of Thrones. Þorsteinn sagði leikinn vera að þróast í að verða samfélagsmiðill. Því ekki væri eingöngu hægt að keppa við fólk víðs vegar að úr heiminum, heldur einnig tala við þau. Aðspurður um tekjur Plain Vanilla, sagði Þorsteinn að engar auglýsingar væru í leiknum. Þess í stað eru þeir í samstarfi við önnur fyrirtæki og vörumerki um styrkta spurningaflokka. „Sem dæmi unnum við með Google maps að því að gera mjög töff spurningaflokk úr efni þeirra þar sem fólk þarf að giska hvar þær myndir þeirra eru teknar. Í grundvallaratriðum erum við að búa til auglýsingar sem notendur hafa gaman af,“ sagði Þorsteinn. Þáttastjórnandinn spurði Þorstein hvort hann myndi selja fyrirtækið fyrir 100 milljónir dala, eða um 11,2 milljarða króna. Hann sagði hann myndi ekki selja og því átti þáttastjórnandinn erfitt með að trúa. „Með hundrað milljónir dala á Íslandi gætir þú keypt allan staðinn,“ sagði hann. Þorsteinn sagðist myndi hugsa málið fyrir milljarð dala.Watch the latest video at video.foxbusiness.com
Game of Thrones Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira