Ítalía: Higuain með þrennu 13. apríl 2014 15:30 Emil Hallfreðsson í baráttunni Vísir/Getty Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil var tekinn af velli eftir 87 mínútur en gat ekki komið í veg fyrir tap. Verona komst yfir eftir fjórtán mínútna leik en Fiorentina setti í gír og komst í 3-1 áður en Marco Donadel, leikmaður Verona fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiks. Verona náði að tvisvar að klóra í bakkann en Fiorentina bætti við öðrum tveimur mörkum og vann að lokum góðan sigur. Verona hefur sogast úr baráttunni um sæti í Evrópudeildinni og er í tíunda sæti eftir leiki dagsins.Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í 0-4 tapi Sampdoria gegn Inter. Inter fékk sannkallaða draumabyrjun en eftir tuttugu mínútur voru leikmenn Inter komnir 1-0 yfir ásamt því að Eder, leikmaður Sampdoria fékk reisupassann. Í seinni hálfleik gerðu leikmenn Inter út um leikinn með tveimur mörkum á þremur mínútum og bætti Rodrigo Palacio við fjórða markinu á lokamínútum leiksins. Sampdoria situr um miðja deild eftir leikinn þegar fimm leikir eru eftir af tímabilinu. Napoli vann mikilvægan sigur á Lazio í Napoli í baráttunni um þriðja og síðasta Meistaradeildar sætið. Þrátt fyrir að vera manni fleiri lengst af í seinni hálfleik náðu leikmenn Napoli ekki að tryggja sigurinn fyrr en í uppbótartíma þegar Gonzalo Higuain innsiglaði þrennuna. Í kvöld fer svo fram lokaleikur dagsins þegar AC Milan tekur á móti Catania.Úrslit dagsins: Bologna 1-1 Parma Livorno 2-4 Chievo Napoli 4-2 Lazio Sampdoria 0-4 Inter Torino 2-1 Genoa Verona 3-5 FiorentinaGonzalo Higuain var á skotskónum í dagVísir/Getty Ítalski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil var tekinn af velli eftir 87 mínútur en gat ekki komið í veg fyrir tap. Verona komst yfir eftir fjórtán mínútna leik en Fiorentina setti í gír og komst í 3-1 áður en Marco Donadel, leikmaður Verona fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiks. Verona náði að tvisvar að klóra í bakkann en Fiorentina bætti við öðrum tveimur mörkum og vann að lokum góðan sigur. Verona hefur sogast úr baráttunni um sæti í Evrópudeildinni og er í tíunda sæti eftir leiki dagsins.Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í 0-4 tapi Sampdoria gegn Inter. Inter fékk sannkallaða draumabyrjun en eftir tuttugu mínútur voru leikmenn Inter komnir 1-0 yfir ásamt því að Eder, leikmaður Sampdoria fékk reisupassann. Í seinni hálfleik gerðu leikmenn Inter út um leikinn með tveimur mörkum á þremur mínútum og bætti Rodrigo Palacio við fjórða markinu á lokamínútum leiksins. Sampdoria situr um miðja deild eftir leikinn þegar fimm leikir eru eftir af tímabilinu. Napoli vann mikilvægan sigur á Lazio í Napoli í baráttunni um þriðja og síðasta Meistaradeildar sætið. Þrátt fyrir að vera manni fleiri lengst af í seinni hálfleik náðu leikmenn Napoli ekki að tryggja sigurinn fyrr en í uppbótartíma þegar Gonzalo Higuain innsiglaði þrennuna. Í kvöld fer svo fram lokaleikur dagsins þegar AC Milan tekur á móti Catania.Úrslit dagsins: Bologna 1-1 Parma Livorno 2-4 Chievo Napoli 4-2 Lazio Sampdoria 0-4 Inter Torino 2-1 Genoa Verona 3-5 FiorentinaGonzalo Higuain var á skotskónum í dagVísir/Getty
Ítalski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira