Bílakörfubolti Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 10:34 Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan. Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent
Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan.
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent