Halldór og Eiríkur verða í beinni á Vísi á AK Extreme Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2014 12:15 Bræðurnir Eiríkur og Halldór verða í eldlínunni annað kvöld. mynd/samsett Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme hófst á Akureyri í gær og stendur hún yfir fram á sunnudag. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í göngugötunni, Gilinu og Sjallanum. Hápunktur AK Extreme verður Big Jump/Gámastökks keppni Eimskips í gilinu á laugardagskvöldinu klukkan 21:00 en þar koma saman 20 færustu snjóbrettamenn Íslands og keppa um AK Extreme titilinn og hringinn. Keppnin verðu í beinni útsendingu á Vísi í samstarfi við sjónvarpsstöðina N4. Á meðal keppenda annað kvöld eru okkar helstu atvinnumenn í greininni en það eru Halldór Helgason, Eiríkur Helgason, Guðlaugur Hólm Guðmundsson og Einar Stefánsson og frá Austurríki koma þeir David Pils og Max Glatzl. Einnig er boðið uppá mjög öfluga tónleikadagskrá í Sjallanum fimmtudag, föstudag og laugardag en þar koma fram: Brain Police, Sólstafir, Highlands, Vök, Úlfur Úlfur, Gísli Pálmi, Kött Grá Pje, Emmsjé Gauti, Últra Mega Techno Bandið Stefán, Endless Dark, Logi Pedro, DJ Thor, Larry Brd og Mafama. „Þetta hefur allt saman farið ótrúlega vel af stað,“ segor Sigurður Árni Jósefsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og ekki er von á öðru um helgina. Þetta er hátíð fyrir alla og fólk getur fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi hér í miðbænum. Við höfum verið að taka eftir því að hér eru heilu fjölskyldurnar og fólk á öllum aldri.“ Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri Hátíðin AK Extreme verður haldin um næstkomandi helgi. Sýnt verður frá keppninni beint á Vísi. 28. mars 2014 22:05 Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Sjá meira
Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme hófst á Akureyri í gær og stendur hún yfir fram á sunnudag. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í göngugötunni, Gilinu og Sjallanum. Hápunktur AK Extreme verður Big Jump/Gámastökks keppni Eimskips í gilinu á laugardagskvöldinu klukkan 21:00 en þar koma saman 20 færustu snjóbrettamenn Íslands og keppa um AK Extreme titilinn og hringinn. Keppnin verðu í beinni útsendingu á Vísi í samstarfi við sjónvarpsstöðina N4. Á meðal keppenda annað kvöld eru okkar helstu atvinnumenn í greininni en það eru Halldór Helgason, Eiríkur Helgason, Guðlaugur Hólm Guðmundsson og Einar Stefánsson og frá Austurríki koma þeir David Pils og Max Glatzl. Einnig er boðið uppá mjög öfluga tónleikadagskrá í Sjallanum fimmtudag, föstudag og laugardag en þar koma fram: Brain Police, Sólstafir, Highlands, Vök, Úlfur Úlfur, Gísli Pálmi, Kött Grá Pje, Emmsjé Gauti, Últra Mega Techno Bandið Stefán, Endless Dark, Logi Pedro, DJ Thor, Larry Brd og Mafama. „Þetta hefur allt saman farið ótrúlega vel af stað,“ segor Sigurður Árni Jósefsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og ekki er von á öðru um helgina. Þetta er hátíð fyrir alla og fólk getur fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi hér í miðbænum. Við höfum verið að taka eftir því að hér eru heilu fjölskyldurnar og fólk á öllum aldri.“
Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri Hátíðin AK Extreme verður haldin um næstkomandi helgi. Sýnt verður frá keppninni beint á Vísi. 28. mars 2014 22:05 Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Sjá meira
Snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri Hátíðin AK Extreme verður haldin um næstkomandi helgi. Sýnt verður frá keppninni beint á Vísi. 28. mars 2014 22:05
Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56