„Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 14:19 Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir/Stefán Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er nú á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum og bandamönnum þeirra í Úkraínu. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er með í för og hann ræddi við ráðherrann þegar þeir millilentu í Helsinki í Finnlandi skömmu fyrir hádegi í dag. „Tilgangur þessarar ferðar er að tengjast bráðabirgðastjórninni sem er núna við völd í Úkraínu og að sýna um leið samstöðu með úkraínsku þjóðinni að sjálfsögðu. Við munum nota þessa ferð til að funda með kollega mínum, þingmönnum, fulltrúum frjálsra félagasamtaka og mögulega fleiri aðilum.“ „Það er rétt sem kom fram í innganginum að fréttinni að við höfum tekið undir þær þvingunaraðgerðir sem hafa verið settar fram nú þegar. Það er mikilvægt að rödd Íslands heyrist í þessu máli eins og rödd allra annarra þjóða sem sýna úkraínsku þjóðinni stuðning,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við Heimi Má Pétursson í hádegisfréttum Bylgjunnar. Úkraína Tengdar fréttir Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er nú á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum og bandamönnum þeirra í Úkraínu. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er með í för og hann ræddi við ráðherrann þegar þeir millilentu í Helsinki í Finnlandi skömmu fyrir hádegi í dag. „Tilgangur þessarar ferðar er að tengjast bráðabirgðastjórninni sem er núna við völd í Úkraínu og að sýna um leið samstöðu með úkraínsku þjóðinni að sjálfsögðu. Við munum nota þessa ferð til að funda með kollega mínum, þingmönnum, fulltrúum frjálsra félagasamtaka og mögulega fleiri aðilum.“ „Það er rétt sem kom fram í innganginum að fréttinni að við höfum tekið undir þær þvingunaraðgerðir sem hafa verið settar fram nú þegar. Það er mikilvægt að rödd Íslands heyrist í þessu máli eins og rödd allra annarra þjóða sem sýna úkraínsku þjóðinni stuðning,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við Heimi Má Pétursson í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Úkraína Tengdar fréttir Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20
Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51
Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33
Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15