Fær 33 milljarða fyrir að spila hafnarbolta næstu 10 árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 22:15 Miguel Cabrera. Vísir/Getty Hafnarboltamaðurinn Miguel Cabrera gerði í gær metsamning við hafnarboltaliðið Detroit Tigers en þessi þrítugi leikmaður þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum eftir þetta. Miguel Cabrera fær 292 milljónir dollara fyrir tíu ára samning við Detroit Tigers en það eru rúmir 33 milljarðar íslenskra króna. Þetta er metsamningur, ekki bara í hafnarbolta, heldur öllum bandarískum atvinnumannaíþróttum. „Ég vil enda ferilinn minn hér. Ég hef unnið mikið í því að verða betri leikmaður og Detroit er rétta heimilið fyrir mig," sagði Miguel Cabrera á blaðamannafundi. Miguel Cabrera hefur verið kosinn mikilvægsti leikmaðurinn í Ameríku-deildinni undanfarin tvö tímabil en hann hefur spilað með Detroit Tigers frá 2008 og átti eftir tvö ár af samningi sínum. Cabrera átti inni 44 milljónir dollara frá átta ára samningi við Detroit Tigers sem átti að gefa honum samtals 152,3 milljónir dollara. Miguel Cabrera er fæddur í Venesúela 18.apríl 1983 en hann hóf atvinnumannferilinn árið 2003 með liði Florida Marlins.Miguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/Getty Íþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Hafnarboltamaðurinn Miguel Cabrera gerði í gær metsamning við hafnarboltaliðið Detroit Tigers en þessi þrítugi leikmaður þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum eftir þetta. Miguel Cabrera fær 292 milljónir dollara fyrir tíu ára samning við Detroit Tigers en það eru rúmir 33 milljarðar íslenskra króna. Þetta er metsamningur, ekki bara í hafnarbolta, heldur öllum bandarískum atvinnumannaíþróttum. „Ég vil enda ferilinn minn hér. Ég hef unnið mikið í því að verða betri leikmaður og Detroit er rétta heimilið fyrir mig," sagði Miguel Cabrera á blaðamannafundi. Miguel Cabrera hefur verið kosinn mikilvægsti leikmaðurinn í Ameríku-deildinni undanfarin tvö tímabil en hann hefur spilað með Detroit Tigers frá 2008 og átti eftir tvö ár af samningi sínum. Cabrera átti inni 44 milljónir dollara frá átta ára samningi við Detroit Tigers sem átti að gefa honum samtals 152,3 milljónir dollara. Miguel Cabrera er fæddur í Venesúela 18.apríl 1983 en hann hóf atvinnumannferilinn árið 2003 með liði Florida Marlins.Miguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/Getty
Íþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira