Danir treysta á þennan í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. mars 2014 21:30 Söngvarinn Basim verður fulltrúi Danmerkur í Eurovision-keppninni sem haldin verður í Kaupmannahöfn þann 10. maí með lagið Cliché Love Song. Tíu flytjendur kepptu í undanúrslitakeppninni í Danmörku síðustu helgi og fór svo á endanum að Basim hreppti hnossið. Basim fetar því í fótspor sigurvegarans síðan í fyrra, Emmelie de Forest, sem bar svo eftirminnilega sigur úr býtum með lagið Only Teardrops. Basim heitir réttu nafni Anis Basim Moujahid, er fæddur 4. júlí árið 1992 og er af marokkóskum uppruna. Þegar hann var aðeins fimmtán ára gamall, árið 2008, tók hann þátt í hæfileikaþættinum X Factor en náði ekki að sigra. Sama ár gaf hann út plötuna Alt det jeg ville have sagt. Árið síðar gaf hann út sína aðra plötu, Befri dig Selv. Það ár tók hann þátt í dansþættinum Vild med dans og endaði í níunda sæti. Tónlist Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Söngvarinn Basim verður fulltrúi Danmerkur í Eurovision-keppninni sem haldin verður í Kaupmannahöfn þann 10. maí með lagið Cliché Love Song. Tíu flytjendur kepptu í undanúrslitakeppninni í Danmörku síðustu helgi og fór svo á endanum að Basim hreppti hnossið. Basim fetar því í fótspor sigurvegarans síðan í fyrra, Emmelie de Forest, sem bar svo eftirminnilega sigur úr býtum með lagið Only Teardrops. Basim heitir réttu nafni Anis Basim Moujahid, er fæddur 4. júlí árið 1992 og er af marokkóskum uppruna. Þegar hann var aðeins fimmtán ára gamall, árið 2008, tók hann þátt í hæfileikaþættinum X Factor en náði ekki að sigra. Sama ár gaf hann út plötuna Alt det jeg ville have sagt. Árið síðar gaf hann út sína aðra plötu, Befri dig Selv. Það ár tók hann þátt í dansþættinum Vild med dans og endaði í níunda sæti.
Tónlist Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30