Óvenjulegur vatnstjakkur Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 09:47 Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent
Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent