Formúlu 1 bíll gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2014 10:03 Red Bull bíll Daniel Ricciardo gegn herþotunni. Autoblog Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent
Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent