Spretthlauparinn segist saklaus Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. mars 2014 10:09 Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist saklaus af ásökunum um að hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp í febrúar í fyrra.Réttarhöldin yfir Pistorius hófust í dag en dómtökunni var seinkað um 90 mínútur í morgun. Seinkunin var rakin til vandamála með túlka réttarhaldana en þau fara bæði fram á ensku og afríkans. Fjölskyldur þeirra Pistorius og Steenkamp sitja sitt hvorum megin við gang fundarsalarins en hafa ekki virt hvora aðra viðlits fram til þessa. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir í þrjár vikur. Vitnisburður á fyrri stigum málsins kveður á um að Pistorius hafi skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu, einni höfuborga Suður Afríku, aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Þrjú skotanna hæfðu Steenkamp en verjendur Oscars Pistorius halda því fram að dauði hennar hafi verið hræðilegt slys en saksóknarar hafa ekki fallist á þá útskýringu. Kallað hefur verið til á annað hundrað vitna við rannsókn málsins. Eitt þeirra sagði í réttarsal í dag að lengra hafi verið á milli fyrsta og annars skotsins en þeirra sem á eftir fylgdu. Annað vitni segist hafa vaknað við ógnvænleg öskur, fyrst frá konu og svo karli skömmu síðar. Dauðarefsingar eru ólöglegar í Suður Afríku en Pistorius gæti átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Oscar Pistorius hlaut heimsfrægð fyrir afrek sín í íþróttum en hann tók þátt í Ólympíuleikunum árið 2012 þrátt fyrir að báðir fætur hans væru fjarlægðir þegar hann var barn. Málið hefur vakið mikla athygli og meðal annars hefur ný sjónvarpsstöð farið í loftið í Suður-Afríku sem ætlað er að sýna beint frá og fjalla um réttarhöldin. Hér að neðan má fylgjast með réttarhöldunum í beinni útsendingu. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30 Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30 Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07 Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20 Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34 Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04 Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42 Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist saklaus af ásökunum um að hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp í febrúar í fyrra.Réttarhöldin yfir Pistorius hófust í dag en dómtökunni var seinkað um 90 mínútur í morgun. Seinkunin var rakin til vandamála með túlka réttarhaldana en þau fara bæði fram á ensku og afríkans. Fjölskyldur þeirra Pistorius og Steenkamp sitja sitt hvorum megin við gang fundarsalarins en hafa ekki virt hvora aðra viðlits fram til þessa. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir í þrjár vikur. Vitnisburður á fyrri stigum málsins kveður á um að Pistorius hafi skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu, einni höfuborga Suður Afríku, aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Þrjú skotanna hæfðu Steenkamp en verjendur Oscars Pistorius halda því fram að dauði hennar hafi verið hræðilegt slys en saksóknarar hafa ekki fallist á þá útskýringu. Kallað hefur verið til á annað hundrað vitna við rannsókn málsins. Eitt þeirra sagði í réttarsal í dag að lengra hafi verið á milli fyrsta og annars skotsins en þeirra sem á eftir fylgdu. Annað vitni segist hafa vaknað við ógnvænleg öskur, fyrst frá konu og svo karli skömmu síðar. Dauðarefsingar eru ólöglegar í Suður Afríku en Pistorius gæti átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Oscar Pistorius hlaut heimsfrægð fyrir afrek sín í íþróttum en hann tók þátt í Ólympíuleikunum árið 2012 þrátt fyrir að báðir fætur hans væru fjarlægðir þegar hann var barn. Málið hefur vakið mikla athygli og meðal annars hefur ný sjónvarpsstöð farið í loftið í Suður-Afríku sem ætlað er að sýna beint frá og fjalla um réttarhöldin. Hér að neðan má fylgjast með réttarhöldunum í beinni útsendingu.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30 Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30 Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07 Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20 Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34 Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04 Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42 Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30
Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30
Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07
Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20
Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58
Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34
Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52
Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32
Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04
Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42
Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00