Parketið í Kaplakrika skemmt eftir krossfit-mót Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2014 22:30 Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson. Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson.
Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira