Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2014 14:30 Sveitin Twin Twin verður fulltrúi Frakklands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Moustache. Frakkar kusu á milli þriggja laga á tímabilinu 26. janúar til 23. febrúar og giltu atkvæði almennings fimmtíu prósent á móti fimmtíu prósent vægi dómnefndar fagmanna. Lögin voru sýnd daglega á sjónvarpsstöðinni France 3 og á france3.fr og horfðu samanlagt um 28 milljónir manna á lögin sem er 47 prósent frönsku þjóðarinnar. Twin Twin bræðir saman ýmsa stíla, rokk, rapp og fönk til dæmis. Í bandinu eru tvíburabræðurnir Lorent Idir og Francois Djemel auk Patrick Biyik. Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sveitin Twin Twin verður fulltrúi Frakklands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Moustache. Frakkar kusu á milli þriggja laga á tímabilinu 26. janúar til 23. febrúar og giltu atkvæði almennings fimmtíu prósent á móti fimmtíu prósent vægi dómnefndar fagmanna. Lögin voru sýnd daglega á sjónvarpsstöðinni France 3 og á france3.fr og horfðu samanlagt um 28 milljónir manna á lögin sem er 47 prósent frönsku þjóðarinnar. Twin Twin bræðir saman ýmsa stíla, rokk, rapp og fönk til dæmis. Í bandinu eru tvíburabræðurnir Lorent Idir og Francois Djemel auk Patrick Biyik.
Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00