David Bowie hreppti Brit-verðlaun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 14:30 Hljómsveitin Arctic Monkeys var sigurvegari Brit-verðlaunanna sem voru afhent í O2 Arena í London í gærkvöldi. Sveitin hlaut verðlaun sem besta breska sveitin og fyrir bestu, bresku plötu ársins. Þá gekk David Bowie, 67 ára, einnig sáttur frá borði og hlaut verðlaun sem besti, breski sóló karllistamaðurinn. Hann gaf nýverið út sína fyrstu plötu í áratug, The Next Day, en hefur ekki haldið eina einustu tónleika til að kynna hana. Hann mætti ekki á verðlaunahátíðina í gær. Spéfuglinn James Corden var kynnir á hátíðinni en meðal listamanna sem skemmtu áhorfendum voru Beyoncé, Katy Perry, Pharrell og Bruno Mars. Heildarlisti yfir sigurvegara:Besti framleiðandinn: Flood & Alan MoulderBesti breski nýliðinn: BastilleBesti breski sóló kvenlistamaðurinn: Ellie GouldingBesta hljómsveit: Arctic Monkeys Besti breski sóló karllistamaðurinn: David BowieBesta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre – Waiting All Night Besta breska myndbandið: One Direction – Best Song EverCritics‘ Choice-verðlaunin: Sam SmithBesti alþjóðlegi sóló kvenlistamaðurinn: LordeBesta alþjóðlega hljómsveitin: Daft PunkBesti alþjóðlegi sóló karllistamaðurinn: Bruno MarsAlþjóðleg velgengni: One DirectionBreska plata ársins: Arctic Monkeys Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Arctic Monkeys var sigurvegari Brit-verðlaunanna sem voru afhent í O2 Arena í London í gærkvöldi. Sveitin hlaut verðlaun sem besta breska sveitin og fyrir bestu, bresku plötu ársins. Þá gekk David Bowie, 67 ára, einnig sáttur frá borði og hlaut verðlaun sem besti, breski sóló karllistamaðurinn. Hann gaf nýverið út sína fyrstu plötu í áratug, The Next Day, en hefur ekki haldið eina einustu tónleika til að kynna hana. Hann mætti ekki á verðlaunahátíðina í gær. Spéfuglinn James Corden var kynnir á hátíðinni en meðal listamanna sem skemmtu áhorfendum voru Beyoncé, Katy Perry, Pharrell og Bruno Mars. Heildarlisti yfir sigurvegara:Besti framleiðandinn: Flood & Alan MoulderBesti breski nýliðinn: BastilleBesti breski sóló kvenlistamaðurinn: Ellie GouldingBesta hljómsveit: Arctic Monkeys Besti breski sóló karllistamaðurinn: David BowieBesta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre – Waiting All Night Besta breska myndbandið: One Direction – Best Song EverCritics‘ Choice-verðlaunin: Sam SmithBesti alþjóðlegi sóló kvenlistamaðurinn: LordeBesta alþjóðlega hljómsveitin: Daft PunkBesti alþjóðlegi sóló karllistamaðurinn: Bruno MarsAlþjóðleg velgengni: One DirectionBreska plata ársins: Arctic Monkeys
Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira