Heilsugengið - Berglind læknaði son sinn af tourette með breyttu mataræði Valgerður Matthíasdóttir skrifar 27. febrúar 2014 15:00 Í þættinum að þessu sinni heyrum við ótrúlega reynslusögu athafnakonunnar og höfundar bókanna Heilsuréttir fjölskyldunnar, Berglindar Sigmarsdóttur, en hún ásamt eiginmanni sínum læknaði son sinn af einkennum tourette sjúkdómsins með því að breyta alveg mataræði fjölskyldunnar. Fjölmiðlakonan Þórunn Högna fær ráð hjá Þorbjörgu Hafsteins um breytt mataræði vegna exems sem hún fær þegar hún er undir allt of miklu álagi. Og Solla Eiríks býr til eitt besta "brauð" sem Vala hefur smakkað en það má borða sem orkubita og nammi enda með súkkulaðibitum. Algjört sælgæti. Bananabrauð 5 miðlungsstórir bananar 1 dl kókosolía 1 dl hlynsýróp 2/3 dl möndlumjólk 1 tsk vanilla 2 1/2 dl malaðar möndlur 2 1/2 dl psyllum husk 2 dl saxaðar pekan/valhnetur 2 dl gróft saxað dökkt súkkulaði 1 dl graskerjafræ 2 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 tsk salt Setjið banana + kókosolíu + hlynsýróp + möndlumjólk + vanillu í blandara og blandið saman. Blandið restinni af uppskriftinni saman í skál og hellið bananablöndunni yfir og hrærið saman. Bakið við 185°C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og haldið áfram að baka í 5 mín. Kælið áður en þið skerið brauðið. Mangónammi 100g kasjúhnetur 100g þurrkað mangó, skorið í minni bita 50g kókosmjöl 1 msk vanilla 1 msk límónuhýði 1/2 tsk ashwagandha 1/4 tsk turmerik smá sjávarsalt 1 msk vatn Byrjið á að setja kasjúhnetur í matvinnsluvél og mala ferkar smátt, bætið restinni af uppskriftinni útí og klárið að blanda þar til þetta klístrast vel saman. Mótið litlar kúlur sem þið veltið upp úr kókosmjöli. Geymist í frysti eða ísskáp. Bananabrauð Brauð Heilsugengið Uppskriftir Tengdar fréttir Heilsugengið - Bláberjapróteinsjeik Eddu Björgvins 14. febrúar 2014 15:30 Við verðum að læra að anda Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl. 17. janúar 2014 10:00 Taktu fimmtudagskvöldin frá Heilsugengið er mætt til leiks. 13. janúar 2014 16:30 Kúrbítspítsa úr þætti Völu Matt Í þættinum Heilsugengið var bökuð gómsæt pítsa. Hér má sjá uppskriftina: 16. janúar 2014 20:30 Heilsugengið - Hafragrautur með hindberjamixi Gestur Heilsugengisins verða Guðný Pálsdóttir og Lukka á Happ á morgun. 19. febrúar 2014 15:00 Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í þættinum að þessu sinni heyrum við ótrúlega reynslusögu athafnakonunnar og höfundar bókanna Heilsuréttir fjölskyldunnar, Berglindar Sigmarsdóttur, en hún ásamt eiginmanni sínum læknaði son sinn af einkennum tourette sjúkdómsins með því að breyta alveg mataræði fjölskyldunnar. Fjölmiðlakonan Þórunn Högna fær ráð hjá Þorbjörgu Hafsteins um breytt mataræði vegna exems sem hún fær þegar hún er undir allt of miklu álagi. Og Solla Eiríks býr til eitt besta "brauð" sem Vala hefur smakkað en það má borða sem orkubita og nammi enda með súkkulaðibitum. Algjört sælgæti. Bananabrauð 5 miðlungsstórir bananar 1 dl kókosolía 1 dl hlynsýróp 2/3 dl möndlumjólk 1 tsk vanilla 2 1/2 dl malaðar möndlur 2 1/2 dl psyllum husk 2 dl saxaðar pekan/valhnetur 2 dl gróft saxað dökkt súkkulaði 1 dl graskerjafræ 2 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 tsk salt Setjið banana + kókosolíu + hlynsýróp + möndlumjólk + vanillu í blandara og blandið saman. Blandið restinni af uppskriftinni saman í skál og hellið bananablöndunni yfir og hrærið saman. Bakið við 185°C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og haldið áfram að baka í 5 mín. Kælið áður en þið skerið brauðið. Mangónammi 100g kasjúhnetur 100g þurrkað mangó, skorið í minni bita 50g kókosmjöl 1 msk vanilla 1 msk límónuhýði 1/2 tsk ashwagandha 1/4 tsk turmerik smá sjávarsalt 1 msk vatn Byrjið á að setja kasjúhnetur í matvinnsluvél og mala ferkar smátt, bætið restinni af uppskriftinni útí og klárið að blanda þar til þetta klístrast vel saman. Mótið litlar kúlur sem þið veltið upp úr kókosmjöli. Geymist í frysti eða ísskáp.
Bananabrauð Brauð Heilsugengið Uppskriftir Tengdar fréttir Heilsugengið - Bláberjapróteinsjeik Eddu Björgvins 14. febrúar 2014 15:30 Við verðum að læra að anda Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl. 17. janúar 2014 10:00 Taktu fimmtudagskvöldin frá Heilsugengið er mætt til leiks. 13. janúar 2014 16:30 Kúrbítspítsa úr þætti Völu Matt Í þættinum Heilsugengið var bökuð gómsæt pítsa. Hér má sjá uppskriftina: 16. janúar 2014 20:30 Heilsugengið - Hafragrautur með hindberjamixi Gestur Heilsugengisins verða Guðný Pálsdóttir og Lukka á Happ á morgun. 19. febrúar 2014 15:00 Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Við verðum að læra að anda Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl. 17. janúar 2014 10:00
Kúrbítspítsa úr þætti Völu Matt Í þættinum Heilsugengið var bökuð gómsæt pítsa. Hér má sjá uppskriftina: 16. janúar 2014 20:30
Heilsugengið - Hafragrautur með hindberjamixi Gestur Heilsugengisins verða Guðný Pálsdóttir og Lukka á Happ á morgun. 19. febrúar 2014 15:00
Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins. 19. febrúar 2014 16:30