„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Sannleikurinn: Sjálfstæðismenn í Reykjavík telja sig nú eiga séns Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Fjögurra ára drengur lifði af skotárásina í Naírobí eftir að hafa sagt árásarmanni að hann væri vondur maður Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Sannleikurinn: Sjálfstæðismenn í Reykjavík telja sig nú eiga séns Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Fjögurra ára drengur lifði af skotárásina í Naírobí eftir að hafa sagt árásarmanni að hann væri vondur maður Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon
Fjögurra ára drengur lifði af skotárásina í Naírobí eftir að hafa sagt árásarmanni að hann væri vondur maður Harmageddon
Fjögurra ára drengur lifði af skotárásina í Naírobí eftir að hafa sagt árásarmanni að hann væri vondur maður Harmageddon