„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Harmageddon Allt öðruvísi útrás hefst Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Harmageddon Allt öðruvísi útrás hefst Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon