Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn 10. febrúar 2014 15:56 Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 8. mars. Mynd/NordicPhotos/Getty Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine. Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sjá meira
Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine.
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sjá meira
Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00
„Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37
Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30
ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30