Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2014 18:36 Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. Podladtchikov endaði þar með sigurgöngu Bandaríkjamannsins Shaun White sem komst ekki einu sinni á pall. White hafði unnið þessa grein á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Iouri Podladtchikov er kallaður "IPod" sem er gælunafn sem er myndað úr nafni hans. Hann rétt missti af verðlaunum fyrir fjórum árum þegar hann endaði í fjórða sætinu. Podladtchikov fékk þriðju bestu einkunnina fyrir fyrri ferðina en sú síðasti heppnaðist fullkomlega og skilaði honum heildareinkunn upp á 94.75. Á eftir Podladtchikov komu Japanarnir Ayumu Hirano (93.50) og Taku Hiraoka (92.25). Hinn fimmtán ára gamli Ayumu Hirano var í efsta sæti eftir fyrri ferðina en náði ekki að svara frábærri ferð IPod í þeirri síðari. Shaun White átti mörg frábær og mjög erfið stökk en klikkaði í lendingu í báðum ferðum sem reyndist afar dýrkeypt. White endaði með einkunnina 90,25 og var því fjórum og hálfum stigum á eftir nýja Ólympíumeistaranum. Rússar áttu ekki fulltrúa í úrslitunum en Yuri Podladchikov fæddist hinsvegar í Moskvu árið 1988 og heimamenn studdu hann vel í kvöld þrátt fyrir að hann keppi fyrir Sviss. Það er hægt að sjá myndband frá keppninni hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sjá meira
Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. Podladtchikov endaði þar með sigurgöngu Bandaríkjamannsins Shaun White sem komst ekki einu sinni á pall. White hafði unnið þessa grein á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Iouri Podladtchikov er kallaður "IPod" sem er gælunafn sem er myndað úr nafni hans. Hann rétt missti af verðlaunum fyrir fjórum árum þegar hann endaði í fjórða sætinu. Podladtchikov fékk þriðju bestu einkunnina fyrir fyrri ferðina en sú síðasti heppnaðist fullkomlega og skilaði honum heildareinkunn upp á 94.75. Á eftir Podladtchikov komu Japanarnir Ayumu Hirano (93.50) og Taku Hiraoka (92.25). Hinn fimmtán ára gamli Ayumu Hirano var í efsta sæti eftir fyrri ferðina en náði ekki að svara frábærri ferð IPod í þeirri síðari. Shaun White átti mörg frábær og mjög erfið stökk en klikkaði í lendingu í báðum ferðum sem reyndist afar dýrkeypt. White endaði með einkunnina 90,25 og var því fjórum og hálfum stigum á eftir nýja Ólympíumeistaranum. Rússar áttu ekki fulltrúa í úrslitunum en Yuri Podladchikov fæddist hinsvegar í Moskvu árið 1988 og heimamenn studdu hann vel í kvöld þrátt fyrir að hann keppi fyrir Sviss. Það er hægt að sjá myndband frá keppninni hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sjá meira