Mikilvægur sigur ÍBV | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 21:21 Vísir/Valli Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í kvöld en topplið Stjörnunnar er enn með væna forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan vann öruggan sigur á KA/Þór á Akureyri og er nú með 34 stig. Valskonur koma svo næstar með 28 stig eftir að hafa unnið Fram, 25-22, eins og fjallað er um hér. ÍBV blandaði sér svo enn frekar í baráttunna um annað sæti deildarinnar með sigri á Gróttu í Vestmannaeyjum, 31-23. Bæði lið eru með 26 stig, rétt eins og Fram, í 3.-5. sæti.Ester Óskarsdóttir fór á kostum í Eyjum í kvöld og skoraði tíu mörk en Vera Lopes kom næst með sex mörk. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö fyrir Gróttu. Fylkir gerði svo vel með því að vinna HK, 24-21, en síðarnefnda liðið gerði jafntefli við topplið Stjörnunnar fyrr í mánuðinum. Fylkir komst upp að hlið KA/Þórs í níunda sæti deildarinnar. Þá komst Aftuelding nálægt því að vinna sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli, 24-23. Selfoss vann svo góðan sigur á FH á heimavelli, 26-21.Úrslit kvöldsins:Valur - Fram 25-22 (10-11)KA/Þór - Stjarnan 16-33 (6-17)Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Klara Fanney Stefánsdóttir 2, Stefanía Thoedórsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 9, Sólveig Lára Kjærnested 7, Esther V. Ragnarsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.ÍBV - Grótta 31-23 (15-12)Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 6, Telma Amado 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Arna Þýri Ólafsdóttir 3, Sandra Dís Sigurðardóttir 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 7, Lene Burmo 6, Anett Köbli 5, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Fylkir - HK 24-21(13-13)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 7, Vera Pálsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 10, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 3, Emma Havin Sardarsdóttir 2.Afturelding - Haukar 23-24Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 14, Monika Budai 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Telma Frímannsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Hauka: Silja Ísberg 5, Karen Helga Díönudóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Marija Gedroit 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.Selfoss - FH 26-21 (13-7)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Carmen Palamariu 4, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 6, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í kvöld en topplið Stjörnunnar er enn með væna forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan vann öruggan sigur á KA/Þór á Akureyri og er nú með 34 stig. Valskonur koma svo næstar með 28 stig eftir að hafa unnið Fram, 25-22, eins og fjallað er um hér. ÍBV blandaði sér svo enn frekar í baráttunna um annað sæti deildarinnar með sigri á Gróttu í Vestmannaeyjum, 31-23. Bæði lið eru með 26 stig, rétt eins og Fram, í 3.-5. sæti.Ester Óskarsdóttir fór á kostum í Eyjum í kvöld og skoraði tíu mörk en Vera Lopes kom næst með sex mörk. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö fyrir Gróttu. Fylkir gerði svo vel með því að vinna HK, 24-21, en síðarnefnda liðið gerði jafntefli við topplið Stjörnunnar fyrr í mánuðinum. Fylkir komst upp að hlið KA/Þórs í níunda sæti deildarinnar. Þá komst Aftuelding nálægt því að vinna sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli, 24-23. Selfoss vann svo góðan sigur á FH á heimavelli, 26-21.Úrslit kvöldsins:Valur - Fram 25-22 (10-11)KA/Þór - Stjarnan 16-33 (6-17)Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Klara Fanney Stefánsdóttir 2, Stefanía Thoedórsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 2, Erna Davíðsdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 9, Sólveig Lára Kjærnested 7, Esther V. Ragnarsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.ÍBV - Grótta 31-23 (15-12)Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 6, Telma Amado 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Arna Þýri Ólafsdóttir 3, Sandra Dís Sigurðardóttir 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 7, Lene Burmo 6, Anett Köbli 5, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1.Fylkir - HK 24-21(13-13)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 7, Vera Pálsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 10, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Sóley Ívarsdóttir 3, Emma Havin Sardarsdóttir 2.Afturelding - Haukar 23-24Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 14, Monika Budai 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Telma Frímannsdóttir 2, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Hauka: Silja Ísberg 5, Karen Helga Díönudóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Marija Gedroit 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.Selfoss - FH 26-21 (13-7)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Carmen Palamariu 4, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 6, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira