Frumlega lagt í stæði Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2014 13:19 Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent
Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent