Frumlega lagt í stæði Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2014 13:19 Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent
Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent