Britney og Lady Gaga í sömu sæng Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 19:00 Söngkonurnar Britney Spears og Lady Gaga ætla að taka upp dúet saman í nánustu framtíð samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. „Þetta mun gerast bráðlega,“ segir heimildarmaður tímaritsins og bætir við að þær hafi talað um samstarfið baksviðs á tónleikum Britney í Las Vegas í byrjun mánaðarins. Lafðin skemmti sér konunglega á tónleikunum og birti mynd af sér með Britney á Twitter-síðu sinni nokkrum klukkustundum eftir herlegheitin. Britney talaði fyrst um áhuga sinn um að vinna með Lady Gaga í desember í fyrra þegar hún spjallaði við aðdáendur sína á netinu. „Ég væri til í að syngja dúet með Lady Gaga. Ég held að það gæti orðið gaman. Ég fíla hana sem listamann,“ sagði Britney. Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonurnar Britney Spears og Lady Gaga ætla að taka upp dúet saman í nánustu framtíð samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. „Þetta mun gerast bráðlega,“ segir heimildarmaður tímaritsins og bætir við að þær hafi talað um samstarfið baksviðs á tónleikum Britney í Las Vegas í byrjun mánaðarins. Lafðin skemmti sér konunglega á tónleikunum og birti mynd af sér með Britney á Twitter-síðu sinni nokkrum klukkustundum eftir herlegheitin. Britney talaði fyrst um áhuga sinn um að vinna með Lady Gaga í desember í fyrra þegar hún spjallaði við aðdáendur sína á netinu. „Ég væri til í að syngja dúet með Lady Gaga. Ég held að það gæti orðið gaman. Ég fíla hana sem listamann,“ sagði Britney.
Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira